Verkefni á Vatnajökli

Valkyrjuhundar í tælenskri auglýsingu
Hundarnir okkar taka annað slagið þátt í verkefnum tengdum auglýsingum og kvikmyndagerð, hér gefur að líta afrakstur einnar slíkrar töku sem fram fór á Vatnajökli á haustmánuðum. Verkefnið var á vegum Sagafilm og tælenskra aðila vegna VISA ferðkorts Eva Air og Catahy United Bank.

Fleiri verkefni má svo sjá hér.