Hvolparnir skoða heiminn

Fimm vikna

Nú eru hvolparir orðnir fimm vikna og fengu að kíkja út í fyrsta skipti. Grallararnir voru nokkuð hikandi þegar þeir komu út þrátt fyrir óbilandi kjark fram að þessu inni á gólfi.

Got Týs og Hrímu hér
Got Þryms og Rökkvu hér