Krúttsprengjurnar sex vikna

Stækka hratt
Við sex vikna aldur er þurrfóðrið orðið stærri þáttur í fæðu hvolpana en mjólkin og þolinmæði mæðrana minnkar með hverjum deginum sem líður. Nú styttist í að mjólkurframleiðslan hætti enda erfitt að fæða allt að sex ofvirka vel tennta hvolpa á spena jafnhliða strembnu uppeldi.

Got Týs og Hrímu hér
Got Þryms og Rökkvu hér