Þrjár vikur

Þriggja vikna bangsar

Hvolpaskottin eru nú orðin þriggja vikna og byrjuð að brölta um á fjórum fótum. Allir búnir að opna augun, sjö með blá og einn með brún. Gaman að sjá hvað þau eru öll jöfn og svipuð að þyngd enda mæðurnar einstakar. Áhugasamir gestir hafa fengið að kíkja í heimsókn og því fækkar hratt í hópnum.

Got Týs og Hrímu hér
Got Þryms og Rökkvu hér