Tvær vikur

Hvolparnir þroskast hratt

Nú þegar hvolparnir eru orðnir tveggja vikna og farnir að fara hraðar um kassan með hverjum deginum sem líður gægjast þeir einnig einn af öðrum út í umheiminn í fyrsta skipti með litlu augunum sínum. Væntanlegar fjölskyldur þeirra eru byrjaðar kíkja í heimsókn án þess þó að nokkur hafi fengið að velja enn sem komið er. Við bættum svo við nýjum myndum af hvolpunum á gotsíðurnar þeirra í tilefni dagsins.

Got Týs og Hrímu hér
Got Þryms og Rökkvu hér