Got

Hvolpar í ágúst
Rökkva og Hríma fóru í sónarskoðun í gær miðvikudag og þar var staðfest að þær eru báðar hvolpafullar. Það verður brjálað fjör hjá Valkyrjuræktun í lok ágúst. Erum farin að skrá áhugsama biðlista.

Upplýsingar er hægt að nálgast hér á vefnum og einnig hjá Olgu 865 3110 eða Rósu 695 4505
Einnig má senda tölvupóst á orb2@hi.is eða hafa sambanda í gegnum síðuna.