Fallnir félagar

Þau kvöddu okkur á árinu 2015

Stórt skarð var höggvið í hópinn okkar þegar Karkur og Valkyrja féllu frá með stuttu millibili. Betri vini hefðum við aldrei getað eignast. Þau voru einstök í hugum okkar og minningarnar um þau verða tilefni fallegra hugsana um ókomna tíð.