Hundavinur Rauða krossins

Þrymur Rauða kross hundur
Valkyrju Þrymur kom sá og sigraði öll hjörtu í dag. Stóðst prófið hjá Rauða krossinum með stæl. Þetta yndi er einfaldlega ótrúlegur og nú getur hann borið klútinn með reisn.