Valkyrjuhvolpar sjö vikna

Fjör í Undirhlíðum
Í dag eru Valkyrjuhvolpar sjö vikna og fengu af því tilefni að fara út í góða veðrið. Við notuðum tækifærið og smelltum af þeim nokkrum myndum enda birta og aðstæður eins og best verður á kosið.  Myndir …