Viku afmæli

Valkyrjuhvolpar vikugamlir

Hvolparnir okkar úr gotunum tveimur eru í dag vikugamlir. Fyrsta vikan hefur gengið eins og í sögu og allir þyngjast og dafna vel en ekki er laust við að þeir verði fyrirferðarmeiri með hverjum deginum sem líður.

Got Týs og Hrímu hér
Got Þryms og Rökkvu hér